Heppni og hjátrú

User: Heppni og hjátrú • Dec. 19, 2017

Description

Dagana 28. nóvember til 17. desember árið 2017 fór fram ein stærsta rannsókn um heppni og hjátrú sem gerð hefur verið á Íslandi. Úrtakið samanstóð af 3000 manns úr netpanel Félagsvísindastofnunar og svöruðu 1.618 manns, eða um 54%. Um lagskipt slembiúrtak var að ræða og voru niðurstöður vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar til að endurspegla þjóðina sem best.

Variables

Name Type
Þegar á heildina er litið, telurðu að þú sért almennt heppin(n) eða óheppin(n)? Category
Mér líður oft eins og líðandi dagur sé minn lukkudagur. Category
Ég býst næstum alltaf við að góðir hlutir muni gerast í mínu lífi í framtíðinni. Category
Ég hef tilhneigingu til að horfa á björtu hliðarnar sama hvað kemur fyrir mig/í hverju ég lendi. Category
Ég trúi því að allir neikvæðir atburðir muni reynast jákvæðir til lengri tíma litið. Category
Ég hef ekki tilhneigingu til að vera stressuð/stressaður og hafa áhyggjur af lífinu. Category
Ég er opin(n) fyrir nýjum upplifunum, svo sem í mat og drykk. Category
Ég spjalla stundum við ókunnuga þegar ég stend í röð í verslunum. Category
Ég hef tilhneigingu til að reyna að fá það sem ég vil út úr lífinu þó að líkurnar séu litlar. Category
Ég reikna með að fólkið sem ég hitti sé vinalegt og hjálpsamt. Category
Að hve miklu eða litlu leyti einkennist líf þitt af viðhorfinu „þetta reddast“? Category
Á heildina litið, hversu hamingjusöm/-samur eða óhamingjusöm/-samur ert þú? Category
Á heildina litið, hversu hamingjusöm/-samur eða óhamingjusöm/-samur ert þú? Category
Áttu þér lukkugrip eða lukkugripi sem færa þér heppni? Category
Áttu þér einhverja tölu sem færir þér heppni (happatölu)? Category
Ef það væri hægt að læra að vera heppnari með því að sitja námskeið, myndir þú sækja það námskeið? Category
Myndir þú segja að þú værir mjög hjátrúarfull(ur), talsvert hjátrúarfull(ur), lítillega hjátrúarfull(ur) eða alls ekki hjátrúarfull(ur)? Category
Myndir þú segja að þú værir mjög hjátrúarfull(ur), talsvert hjátrúarfull(ur), lítillega hjátrúarfull(ur) eða alls ekki hjátrúarfull(ur)? Category
Ert þú örvhent(ur), jafnvíg(ur) eða rétthent(ur)? Category
í ástum/einkalífi? Category
í atvinnumálum? Category
með húsnæðiskaup? Category
með bifreiðakaup? Category
með kaup á ýmiskonar tækjum, s.s. tölvum og heimilistækjum? Category
á ferðalögum innanlands og/eða erlendis? Category
í spilum (öðrum en peningaspilum)? Category
í peningaspilum eða happdrætti? Category
Telur þú að þú sért heppnari eða óheppnari en annað fólk? Category
Þegar á heildina er litið, telurðu að Íslendingar séu heppin eða óheppin þjóð? Category
Hvort telur þú að karlar eða konur séu almennt heppnari? Category
Telur þú að hægt sé að fjölga heppnum Íslendingum? Category
Ég trúi á heppni. Category
Heppni ræður miklu um hvernig fólki farnast í lífinu. Category
Enginn getur komið út í plús í happaleikjum / heppnisleikjum til lengri tíma. Category
Sumt fólk er reglulega heppið og aðrir eru óheppnir. Category
Það eru mistök að byggja ákvarðanir á hversu heppin þér finnst þú vera. Category
Það er til eitthvað sem heitir heppni og fellur betur með sumum en öðrum. Category
Heppni er ekkert annað en tilfallandi tilviljun. Category
Við sköpum okkar eigin heppni. Category
Ég þekki fólk sem er heppnara en aðrir. Category
Stóri vinningurinn í happaspili er 2 milljarðar. Til að hljóta vinninginn þarftu að fá sex réttar tölur. Þú færð fimm réttar tölur í útdrættinum og færð 100 milljónir en það munaði bara einni tölu að þú fengir sex rétta. Var Category
Myndir þú flokka eftirfarandi sem eigin heppni eða hreina tilviljun? - Þú kastar teningi og færð sexu, í næsta kasti færðu aftur sexu. Category
Myndir þú flokka eftirfarandi sem eigin heppni eða hreina tilviljun? - Þú finnur fimm þúsund krónur úti á götu. Category
Aldur Category
Eru börn á heimilinu eða ekki Category
Búseta Category
Búseta Category
Tekjur einstaklings Category
Heimilistekjur Category
Hjúskaparstaða Category
Hvaða flokk eða lista kaust þú í alþingiskosningunum 28. október síðastliðinn? Category
Kyn Category
Menntun Category
Áttu þér lukkugrip eða lukkugripi sem færa þér heppni? Category
Áttu þér einhverja tölu sem færir þér heppni (happatölu)? Category
Hver er núverandi hárlitur þinn? Category
Þegar á heildina er litið, telurðu að þú sért almennt heppin(n) eða óheppin(n)? Category
Raked Weight Number